Full af orku færa Rock Star þér nýjasta útlit hinna frægu, jafnframt því að veita innblástur fyrir einstaklingsbundinn stíl og sjálfstraust. Þessi ungæðislega og bjarta lína býður af sér góðan þokka með framsækinni tískuhönnun og skemmtilegu mynstri og litablöndun.