Mæling er gerð af sjóntækjafræðingi og gleraugnavottorð afhent að lokinni mælingu.
Kennt er hvernig eigi að setja í sig linsur og umhirðu þeirra.