Einfókus / Margskipt
Einfókus: Linsan er bara með einum styrk, þ.e. ekki með lestrarpunkti.
Margskipt: Þá eru linsurnar með margar skiftingar, þ.e. Ein styrk fyrir fjarlægðina og annan fyrir lestur/tölvu.
SPH | Cyl |Axl/öxull
SPH: spherical stendur fyrir styrkin sem þú þarft að hafa í glerinu þínu. Getur verið bæði plús og mínus.
Cyl: cylinder er sá styrkum sem þarf að vera í glerinu til að leiðrétta sjónskekkju (astigmatism) Þessi styrkur er alltaf skrifaður á Íslandi í mínus.
Axl/öxull: Þetta er mælieining fyrir því hvar cylinderin á að vera staðsettur ,í gráðum, í glerinu. Gráðurnar geta verið frá 0° upp í 180°.
Lespunktur
Lespunktur. hægt er að fá linsurnar með þremur mismunandi lespunktum. Lár er fyrir þá sem eru með ADD +1,00 til +1,50. Mið er fyrir þá sem eru með ADD: +1,50 til +2,00. Hár er fyrir þá sem eru með ADD: +2,00 til +2,50.
Addition. Þetta er plúsin sem þú þarft, ofan á fjarlægðar styrkinn þinn til þess að getað lesið. Þarf bara að fylla út þegar valið er margskift gler.